Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Körfuboltaleikur

28.11.2022
Körfuboltaleikur

Lengi vel var árlega fótboltaleikur í Sjálandsskóla þar sem nemendur spiluðu á móti starfsfólki. Á síðasta skólaári var ákveðið að breyta til og reglulega yfir árið keppti starfsfólk á móti nemendum í körfubolta. Nú hefur fyrsti leikur þessa skólaárs verið spilaður og fór það svo að lið starfsfólks sigraði örugglega.

Til baka
English
Hafðu samband