Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Appelsínugul viðvörun 5.2.2025

06.02.2023
Appelsínugul viðvörun 5.2.2025

Meti forráðafólk aðstæður svo að ekki sé óhætt fyrir börn þeirra að sækja skóla skulu þeir tilkynna skólanum það. Frekari upplýsingar um veðurspá er að finna á https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk.

Valgreinar í unglingadeild falla niður eftir hádegi í dag.

Meðfylgjandi linkur er á leiðbeiningar til forráðafólks ef röskun verður á skóla- og frístundastarfi vegna óveðurs.
https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

.

 

Til baka
English
Hafðu samband