Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Popplestur

09.03.2023
Popplestur

Í síðustu viku var popplestrarátak í Sjálandsskóla. Nemendur fengu poppbaunir fyrir hvert skipti sem þau lásu heima og þau fengu líka baunir fyrir yndislestrar stundir í skólanum. Hver árgangur mun fagna átakinu með poppveislu. 

Eftir vikuna voru tók Hrefna á bókasafninu það saman hvað hver árgangur las mikið og það fór svo að 2. bekkur las hlutfallslega mest af öllum árgöngum skólans. Þau fengu viðurkenningarskjal í morgunsöng og voru mjög ánægð með árangurinn.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband