Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Risaeðluþema

16.03.2023
Risaeðluþema

Nemendur í 1. bekk eru í þema um risaeðlur og hafa verið að gera ýmisleg skemmtileg verkefni í tengslum við risaeðlur m.a mæla raunstærðir þeirra, teikna spor og þekkja helstu einkenni. Eitt verkefni var að búa til sína eigin risaeðlu, nemendur gáfu henni nafn og kynntu fyrir hópnum sínum með góðum árangri.

Hér eru myndir frá risaeðlugerðinni.

Til baka
English
Hafðu samband