Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forritarar framtíðarinnar

02.05.2023
Forritarar framtíðarinnar

Sjálandsskóli fékk styrk til kaupa á minni tækjum til forritunar- og tæknikennslu frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Sjóðurinn er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins. Um er að ræða samstarfsverkefni aðila atvinnulífsins.

Skólinn keypti á SPIKE Prime tæknilego sem mun nýtast til forritunarkennslu á mið-og elsta stigi. Við færum sjóðnum bestu þakkir fyrir styrkinn.

Til baka
English
Hafðu samband