Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna

05.10.2023
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna fóru fram í dag á alþjóðlegum degi kennara. Okkar ástsæli tónmenntakennari, Ólafur Schram, hlaut tilnefningu og svo skemmtilega vill til að Ólafur á einmitt stórafmæli í dag.

Ólafur er tilnefndur fyrir framúrskarandi tónlistarkennslu, námsefnisgerð og þróunarstarf. Á vef Skólaþróunar má sjá nánari upplýsingar um tilnefningar Íslensku menntaverðlaunanna í dag.

Til hamingju Óli!

Til baka
English
Hafðu samband