Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.12.2016

Jólaföndur með leikskólanum Sjálandi

Jólaföndur með leikskólanum Sjálandi
Í dag fengu nemendur í 1.og 2.bekk heimsókn frá leikskólanum Sjálandi. Krakkarnir föndruðu saman jólatré og annað jólaskraut á meðan þau hlustuðu á jólatónlist. Það var því sannkölluð jólastemning hjá yngstu nemendunum í dag í Sjálandsskóla.
Nánar
09.12.2016

Tilkynning frá Sælukoti

Við minnum á að síðasti dagur til að skrá börnin í Sælukot í jólaleyfinu​ er í dag, föstudag, 9.desember. Ekki verður tekið á móti skráningum eftir það. Hafið samband við Hildi á hildurha@sjalandsskoli.is Allar nánari upplýsingar voru sendar í...
Nánar
08.12.2016

Jólakveðja frá Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum

Jólakveðja frá Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum
Nú er komið jólalag á áskorunarmyndbandið sem allir tóku þátt í núna fyrr í vikunni. Með þessu myndbandi viljum við senda öllum foreldrum og aðstandendum okkar bestu jóla-og nýárskveðjur.
Nánar
08.12.2016

Jólasveinavísur hjá 1.og 2.bekk

Jólasveinavísur hjá 1.og 2.bekk
Í morgun fluttu nemendur í 1. og 2. bekk Jólasvein​avísur eftir Jóhannes úr Kötlum. Krakkarnir stóðu sig virkilega vel og í lokin sungu þeir lagið Bráðum koma blessuð jólin.
Nánar
06.12.2016

"Mannequin Challenge" í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum

"Mannequin Challenge" í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum
í morgun tókum við þátt í skemmtilegri áskorun sem snýst um að taka myndband af nemendum á meðan allir eru grafkyrrir. Þetta er vinsælt á samfélagsmiðlunum og krakkarnir í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum voru mjög spennt að taka þátt í þessu. Þau...
Nánar
02.12.2016

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn
Í morgun fengum við góðan gest í heimsókn þegar rithöfundurinn Gunnar Helgason kom og las upp úr nýrri bók sinni, Pabbi prófessor. Í lestrinum fékk leikarinn góðkunni, Gunnar Helgason að sýna hæfileika sína og hélt hann athygli nemenda allan tímann...
Nánar
English
Hafðu samband