13.08.2009
Umsókn um skólamat
Föstudaginn 14. ágúst veður hægt að sækja um áskrift að skólamat í grunnskólum Garðabæjar á heimasíðunni http://www.heittogkalt.is
Nánar10.08.2009
Opið hús í Sjálandsskóla
Miðvikudaginn 19.ágúst klukkan 18:00 til 19:00, verður opið hús í Sjálandsskóla fyrir nýja nemendur og forráðamenn þeirra. Kennarar og nokkrir nemendur verða við störf og ræða við gesti.
Nánar05.08.2009
Skrifstofan opin
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins. Kennarar og annað starfsfólk mæta
Nánar10.06.2009
Skólaslit
Í dag lauk fjórða starfsári Sjálandsskóla. Á skólaslitum í morgun sagði Helgi skólastjóri frá því að þetta hefði verið góður vetur og margt nýtt framundan. Næsta vetur bætast rúmlega 50 nemendur við hópinn og þá verða nemendur frá 1.-9. bekk í...
Nánar08.06.2009
5.-6. bekkur og reggea tónlist
Nemendur í 5. og 6. bekk hafa undanfarið unnið með reggea tónlist frá Jamica í tónmennt. Hluti af þeirri vinnu var að taka íslenskt lag sem á ekkert skylt við reggea tónlistarstílinn og klæða það í reggea búning. Hver nemandi syngur hluta af laginu...
Nánar05.06.2009
Esjan og innilega

Við fengum frábæran dag fyrir útvist í Esjunni. Hópnum var skipt í þrennt einn fór upp á topp, einn uppað steini og sá þriðji upp að brú. Það voru margir sigrar unnir í öllum hópum. Er heim var komið eða í skólann fóru nemendur í frjálsa leiki...
Nánar03.06.2009
Brettapallar

Það var líf og fjör hjá nemendum í 1.-2. bekk þegar þau fóru út á brettapallana í íþróttatíma.
Nánar02.06.2009
Tónlist 3.-4. bekkur
Nemendur í 3.-4. bekk unnu "rapp" lag sem fjallar um örkina hans Nóa og farþega hennar. Verkefnið snýst um lengdargildi nótna og takta og að blanda saman ólíkum töktum. Hvert dýr sem kemur um borð í laginu gefur frá sér sitt hljóð sem er af...
Nánar29.05.2009
Íslensku menntaverðlaunin

Helgi Grímsson skólastjóri fékk í gær Íslensku menntaverðlaunin í flokki námsefnishöfunda. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhenti verðlaunin. Helgi fékk verðlaunin fyrir námsbækur sínar Auðvitað sem samþætta eðlis-, efna- og jarðfræði fyrir...
Nánar29.05.2009
Dorin spilar á harmonikku

Í morgunsöng í morgun spilaði Dorin fyrir okkur á harmonikkuna sína. Hann og Alina eru að fara aftur til Rúmeníu í næstu viku og voru þau að kveðja okkur. En við erum svo heppin að þau koma aftur til starfa hjá okkur í haust og klöppuðu allir fyrir...
Nánar29.05.2009
Árshátíð 7. bekkjar

Nemendur í 7. bekk héldu árshátíð í gær. Hún heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér vel eins og sjá má á myndum. Nemendur hjálpuðust að við að skreyta og undirbúa herlegheitin. Það komu allir með eitthvað matarkyns á hlaðborðið og úr varð þessi...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 149
- 150
- 151
- ...
- 162