16.02.2024
10. bekkur á Náttúrminjasafni Íslands

10.bekkur fór í vettvangsferð á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni ,,Vatnið í náttúru Íslands".
Nánar16.02.2024
Öskudagsskemmtun í Sjálandsskóla
Á öskudaginn var mikil skemmtun og gleði í Sjálandsskóla.
Nánar09.02.2024
Vetrarferð í Bláfjöll.

Vetrarferð 1.-7. bekkjar í Bláfjöll dagana 7. og 8. febrúar 2024
Nánar16.01.2024
Blár dagur í Sjálandsskóla
Í dag var blár dagur í Sjálandsskóla í tilefni þess að Ísland er að leika sinn þriðja leik á EM í handbolta í kvöld
Nánar20.12.2023
Gleðilega hátíð

Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla senda sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 3. janúar skv. stundaskrá.
Nánar12.12.2023
Kirkjuferð, friðarganga og jólaskemmtanir
Í næstu viku er kirkjuferð og friðarganga 19. desember ásamt hátíðarmat í skólanum. Jólaskemmtanir allra árganga verða 20. desember frá kl: 9 - 11.
Nánar11.12.2023
Unglingarnir kepptu við kennara
Það er oft mikið fjör í íþróttasalnum á föstudögum þegar nemendur í unglingadeild keppa við kennara í körfubolta. Síðasta föstudag fór fram körfubolta keppni í hádeginu sem lauk með sigri kennara.
Nánar08.12.2023
Litlu jólasveinarnir
Í morgunsöng í dag fluttu nemendur í 1.og 2.bekk hið þekkta kvæði um jólasveinana eftir Jóhannes úr Kötlum. Krakkarnir í 2.bekk lásu ljóðin og krakkarnir í 1.bekk léku jólasveinanna. Að lokum sungu þau lagið Heims um ból.
Nánar08.12.2023
Myndmenntasnillingar gáfu skólanum gjöf
Í haust hafa fjórir nemendur í 4.-6.bekk verið svo heppnir að fá aukatíma í myndmennt hjá Guðrúnu Dóru myndmenntakennara. Þessir snillingar, Anna María (6.b.), Bryndís (6.b.), Hafsteinn (5.b.) og Ingólfur (4.b.), færðu í dag skólanum listaverk að...
Nánar07.12.2023
Viðurkenning í friðarveggspjaldakeppni

Lára Kristín Agnarsdóttir, nemandi í 7.bekk í Sjálandsskóla, hlaut viðurkenningu í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppni Lions. Hvert ár er valið þema til að vekja ímyndunarafn nemendanna.
Nánar06.12.2023
Jólakaffihús í 5.bekk
Það var heldur betur jólastemning hjá nemendum í 5.bekk í dag. Þá breyttist hefðbundinn nestistími í hátíðlegt jólakaffihús. Krakkarnir fengu heitt kakó, skreyttu piparkökur og hlustuðu á jólatónlist og jólasögu
Nánar06.12.2023
Jólalegt í Sjálandsskóla
Nú er orðið jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsfólk hafa síðustu daga verið að skreyta allan skólann, setja upp jólaljós, skreyta jólatré og búa til alls konar jólaskraut.
Nánar