Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.03.2009

Gleðidagurinn

Gleðidagurinn
Hápunktur vikunnar var gleðidagurinn. Það var gaman að sjá prúðbúið ungt fólk mæta hér í skólann í morgun með sparibrosið sitt og góða skapið. Starfsfólk Sjálandsskóla vill þakka foreldrum fyrir að taka vel í þennan dag og veitingarnar sem voru...
Nánar
19.03.2009

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn
Það má segja að Halldór Laxness hafi verið maður vikunnar hér hjá nemendum í 3. – 4. bekk. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að veggspjaldi um skáldið, lært lög eftir ljóð skáldsins ásamt því að hlusta á upplestur úr verkum hans. Í gær...
Nánar
19.03.2009

Halldór Laxness og Gljúfrasteinn

Halldór Laxness og Gljúfrasteinn
Það má segja að Halldór Laxness hafi verið maður vikunnar hér hjá nemendum í 3. – 4. bekk. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að veggspjaldi um skáldið, lært lög eftir ljóð skáldsins ásamt því að hlusta á upplestur úr verkum hans.
Nánar
17.03.2009

Upplestrarkeppnin

Upplestrarkeppnin
Ár hvert er haldin hin svokallaða Stóra upplestrarkeppni. Keppt er um allt land í hverjum landshluta eða svæðum fyrir sig. Þátttakendur keppninnar eru nemendur í 7. bekk. Hin árlega upplestrarkeppni fór fram í Sjálandsskóla 17. mars síðastliðinn og...
Nánar
13.03.2009

7. bekkingar á leið heim frá Reykjum

Reiknað er með að nemendur komi tilbaka um klukkan 15:00.
Nánar
12.03.2009

Foreldrasýning

Foreldrasýning
Í dag buðu nemendur í 1.-2. bekk foreldrum sínum á Kardimommubæinn. Sýningin tókst afar vel og foreldrar nutu skemmtunarinnar. Eftir sýninguna var boðið uppá súkkulaðiköku sem nemendur bökuðu í gær.
Nánar
11.03.2009

Fréttir frá Reykjum

Nemendur í 7. bekk eru nú í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði. Þar hefur allt gengið vel í yndislegu veðri, snjó og björtu. Það var mikil stemming að koma sér fyrir á heimavistinni og var kennara á orði að fataverslanir hefðu verið settar upp í...
Nánar
11.03.2009

Opið hús

Fimmtudaginn 12. mars verður opið hús í Sjálandsskóla frá kl. 17-19 fyrir verðandi nemendur skólans, foreldra þeirra og aðra þá sem vilja kynna sér skólastarfið. Boðið verður upp á leiðsögn um skólann og sagt frá skólastarfinu. Ávaxtasafi, kaffi og...
Nánar
10.03.2009

Kardimommubærinn

Kardimommubærinn
Á föstudaginn fóru nemendur í 1.-2. bekk með allt sitt hafurtask og sýndu leikritið Kardimommubæinn fyrir börnin í leikskólanum Sjálandi. Þetta var glæsileg sýning hjá þeim. Sjáið flottu myndirnar af þeim á myndasíðu bekkjarins.
Nánar
09.03.2009

Tónlist frá Kína og Perú

Í þemanu um sögu mannkyns unnu nemendur í 3.-4. bekk tónlist í tónmennt hjá Óla tengda svæðunum sem þau unnu með. Um er að ræða tvær útgáfur af Perúska laginu La Peresa, og svo kínverska lagið Si chang zhi og munkasönginn Regina seli sem er frá...
Nánar
06.03.2009

Glíma hjá 4. bekk

Glíma hjá 4. bekk
Í dag vorum við svo heppin að fá hann Ólaf frá Glímusambandinu til að kynna glímu fyrir 4. bekk. Í fyrstu voru nemendur svolítið feimnir og fannst glíma frekar furðulegt og fyndið fyrirbæri. En þegar þau voru búin að setja glímubeltin á sig og...
Nánar
05.03.2009

Frumsýning Kardimommubærinn

Frumsýning Kardimommubærinn
Nemendur í 1.-2. bekk frumsýndu Kardimommubæinn fyrir nemendur í morgun. Þau hafa lagt mikla vinnu í verkefnið og unnið í tengslum við íslensku, lífsleikni, tónmennt, myndmennt og textíl. Þetta var glæsilegt sýning
Nánar
English
Hafðu samband