23.08.2023
Skólasetning í dag
Í dag var skólasetning í Sjálandsskóla á þessum fallega sumardegi þar sem umsjónarkennarar tóku á móti nemendum og foreldrum/forráðamönnum. Skólastarf vetrarins var kynnt og farið yfir helstu atriði varðandi skólasókn, námsefni og fleira.
Nánar10.08.2023.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólasetning og námskynning 23.ágúst
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Skólasetning verður miðvikudaginn 23.ágúst kl.9 hjá nemendum í 2.-10.bekk. Nemendur í 1.bekk og forráðamenn þeirra svo og nýir nemendur verða boðaðir sérstaklega símleiðis.
Nánar07.06.2023
Gleðilegt sumar
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skólahald hefst að nýju 23.ágúst 2023
Nánar02.06.2023.JPG?proc=AlbumMyndir)
Lokaverkefni í unglingadeild
Síðustu daga hafa nemendur í unglingadeild unnið að lokaverkefnum sínum og í dag kynntu nemendur í 8. og 9.bekk verkefnin sín. Nemendur settu upp kynningarbása þar sem hver og einn kynnti sitt verkefni fyrir foreldrum og kennurum
Nánar02.06.2023.JPG?proc=AlbumMyndir)
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Nemendur í 5. -7. bekk tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í vetur. Þrjár hugmyndir frá nemendum í Sjálandsskóla komust í úrslit og fengu 4 nemendur viðurkenningarskjal í morgunsöng.
Nánar14.05.2023.jpg?proc=AlbumMyndir)
Fræðslufundur mánudaginn 15. maí
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Foreldrafélag Sjálandsskóla býður til fræðslufundar í Sjálandsskóla mánudaginn 15. maí kl. 19:30.
„Er ég að klúðra þessu?“
Nánar03.05.2023
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram í Álftanesskóla 27.apríl. Þar lásu nemendur í 7.bekk sem valdir hafa verið úr Sjálandsskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla og Urriðaholtsskóla.
Nánar02.05.2023
Forritarar framtíðarinnar
Sjálandsskóli fékk styrk til kaupa á minni tækjum til forritunar- og tæknikennslu frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.
Nánar28.04.2023
Plokk og hringrásarhagkerfið
Freyr Eyjólfsson, Verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu kom til okkar í Sjálandsskóla í dag og var með fræðslu um sorp og Hringrásarhagkerfið.
Nánar26.04.2023
Varðliðar umhverfisins

Nemendur á miðstigi og í 9.bekk í Sjálandsskóla útnefndir Varðliðar umhverfisins í gær á Degi umhverfisins, 25. apríl.
Nánar19.04.2023.jpg?proc=AlbumMyndir)
4. bekkur á Hönnunarsafninu
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Mánudaginn 17. apríl var 4. bekk boðið að vera viðstaddur opnun sýningarinnar Heimurinn heima á Hönnunarsafninu í Garðabæ.
Nánar