Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.04.2017

Umhverfisvika

Umhverfisvika
Í þessari viku er umhverfisvika hjá okkur í Sjálandsskóla. Líkt og undanfarin ár þá skipuleggjum við tínslu á rusli á skólalóðinni og í nánasta umhverfi skólans. Haldin verður hátíð í tilefni dags umhverfisins, þriðjudaginn, 25. apríl
Nánar
19.04.2017

Meistaramánuður í 3.-4.bekk

Meistaramánuður í 3.-4.bekk
Lestrarátak var hjá nemendum í 3. og 4. bekk í mars mánuði. Nemendur fengu bikar fyrir hverja viku þar sem lesið var 4 sinnum eða oftar heima. Alls komust 182 lestrarbikarar upp á vegg
Nánar
07.04.2017

Páskaleyfi

Páskaleyfi
Í dag, föstudag 7.apríl, er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18.apríl. Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegra páska.
Nánar
05.04.2017

Blái hnötturinn -myndir frá leiksýningu 5.-6.bekkjar

Blái hnötturinn -myndir frá leiksýningu 5.-6.bekkjar
Í dag var þriðja sýning á leikritinu um Bláa hnöttin sem nemendur í 5.-6.bekk sýndu. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og á morgun og föstudag verða sýningar fyrir nemendur í öðrum skólum Garðabæjar.
Nánar
04.04.2017

Blár dagur

Blár dagur
Í dag voru margir í bláum fötum eins á og sjá má á myndum sem teknar voru í morgunsöng í morgun. Blár dagur er dagur einhverfunnar til að minna okkur á mikilvægi fræðslu um einhverfu. Hægt er að finna nánari upplýsingar um einhverju á vef...
Nánar
03.04.2017

Blái hnötturinn hjá 5.-6.bekk

Blái hnötturinn hjá 5.-6.bekk
Á morgun verður fyrsta sýning á Bláa hnettinum, sem nemendur í 5.-6.bekk hafa verið að æfa að undanförnu. Nemendur hafa sett upp vefsíðu um þemaverkefnið Blái hnötturinn
Nánar
03.04.2017

Dagur einhverfunnar -blár dagur á morgun

Dagur einhverfunnar -blár dagur á morgun
Á morgun, þriðjudag, er blár dagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Í tilefni dagsins ætlum við að mæta í einhverju bláu. Dagur einhverfunnar er 4.apríl sem jafnframt er blár dagur.
Nánar
30.03.2017

Lög frá 3.-4.bekk

Lög frá 3.-4.bekk
Þriðji og fjórði bekkur hefur verið að kynnast og vinna með lög og þulur frá fyrri öldum í tónmennt. Þau fengu svo það verkefni að semja ný lög við gamlar þulur. Eftir að hafa samið laglínur fyrir þulurnar völdu þau sér hljóðfæri og æfðu lagið. Að...
Nánar
29.03.2017

3.-4.bekkur tínir rusl í fjörunni

3.-4.bekkur tínir rusl í fjörunni
Í vikunni fóru nemendur í 3.-4.bekk í fjöruferð þar sem þau voru að skoða bæði lífríkið í fjörunni og annað sem þar mætti finna. Fljótlega fóru þó allir að týna rusl og söfnuðu þau ruslinu svo saman og óskuðum eftir því að það yrði sótt því á stuttri...
Nánar
23.03.2017

Lesið í tjaldi

Lesið í tjaldi
Nú er komið tjald inná bókasafnið hjá okkur þar sem nemendur geta legið og lesið í kósí stemningu. Þar inni eru púðar og stórir grjónapúðar þar sem nemendur geta látið fara vel um sig með góða bók. Í morgun var Jóhanna kennari að lesa fyrir nokkra...
Nánar
21.03.2017

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í síðustu viku var haldin Stóra upplestarkeppnin í 7.bekk í Sjálandsskóla. Tíu nemendur kepptu um að komast í úrslita keppnina sem haldin verður fimmtudaginn 23.mars klukkan 17:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fulltrúar Sjálandsskóla í ár verða...
Nánar
17.03.2017

Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar

Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar
Á föstudaginn fóru nemendur í 1.-4.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Blíðskaparveður var í fjöllunum og allir skemmtu sér vel í brekkunum, flestir voru á skiðum eða á brettum og aðrir renndu sér á sleðum. Á myndasíðunni má sjá myndir frá þessum frábæra...
Nánar
English
Hafðu samband