Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.03.2017

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Í síðustu viku var haldin Stóra upplestarkeppnin í 7.bekk í Sjálandsskóla. Tíu nemendur kepptu um að komast í úrslita keppnina sem haldin verður fimmtudaginn 23.mars klukkan 17:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fulltrúar Sjálandsskóla í ár verða...
Nánar
17.03.2017

Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar

Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar
Á föstudaginn fóru nemendur í 1.-4.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Blíðskaparveður var í fjöllunum og allir skemmtu sér vel í brekkunum, flestir voru á skiðum eða á brettum og aðrir renndu sér á sleðum. Á myndasíðunni má sjá myndir frá þessum frábæra...
Nánar
16.03.2017

Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar

Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar
Í gær fóru nemendur í 5.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Krakkarnir skemmtu sér vel á skíðum eða á bretti og margir sýndu miklar framfarir í brekkunum. Veðrið var ágætt, smá snjómugga af og til en fínt fjallaveður.
Nánar
15.03.2017

Frábær árangur í Skólahreysti

Frábær árangur í Skólahreysti
Í gær kepptu nemendur í Sjálandsskóla í Skólahreysti og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Þau lentu í öðru sæti í riðlinum og eiga með því möguleika á að komast í aðalkeppnina. Nánari upplýsingar um Skólahreysti má finna á vefsíðunni: skolahreysti.is...
Nánar
14.03.2017

Lestrarstefna Sjálandsskóla

Lestrarstefna Sjálandsskóla
Ný lestrarstefna Sjálandsskóla er nú komin á heimasíðuna. Lestrarstefna Sjálandsskóla hefur verið í þróun og er unnin eftir þeim lestrarkennsluaðferðum, skimunum og prófum sem notast er við hér í skólanum. Einnig er unnið eftir þeim nýju viðmiðum í...
Nánar
13.03.2017

Skíðaferðir þessa vikuna

Skíðaferðir þessa vikuna
Í þessari viku eru fyrirhugaðar skíðaferðir hjá okkur í Sjálandsskóla​. Það fer að sjálfsögðu eftir veðri hvort að við komust á skíði en á miðvikudag er áætlað að fara í Bláfjöll með 5.-7.bekk, þar sem 6.bekkur verður eftir í Bláfjöllum og gistir...
Nánar
10.03.2017

Skólakynningar þriðjudaginn 14.mars

Skólakynningar þriðjudaginn 14.mars
Í næstu viku, þriðjudaginn 14.mars verður kynning á skólanum fyrir nýja nemendur skólans. Kynning fyrir 1.bekk verður kl. 16:30 og fyrir 8.bekk kl.17:30
Nánar
09.03.2017

Nýtt valtímabil í unglingadeild

Nýtt valtímabil í unglingadeild
Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. Það er fjórða og síðasta tímabilið og hafa nemendur fengið upplýsingar um í hvaða hópum þeir eru. Þær valgreinar sem eru í boði á þessu tímabili er m.a. boltagreinar, heimspeki, spænska...
Nánar
08.03.2017

Myndir frá 1.bekk

Myndir frá 1.bekk
Nú eru komnar nýjar myndir frá sleðaferð í 1.bekk og einnig myndir frá heimsókn leikskólans Sjálands, þar sem lesið var fyrir leikskólabörnin.
Nánar
08.03.2017

Lög frá 2.bekk

Lög frá 2.bekk
Nýlega fengu krakkarnir í öðrum bekk að kynnast því hvernig foreldrar í gamla daga hræddu börnin sín. Þau kynntust laginu Ókindarkvæði en það er gamalt þjóðlag sem um aldir hefur hrætt íslensk börn. Krakkarnir æfðu lagið í tónmennt, bæði með söng og...
Nánar
02.03.2017

Öskudagsmyndir frá unglingadeild

Öskudagsmyndir frá unglingadeild
Nemendur í unglingadeild sáu um draugahúsið á öskudag þar sem hluti unglingarýmis var lagt undir, svæðið var myrkvað og gert mjög draugalegt. Nemendur skólans fengu svo að fara í gegnum draugahúsið, nokkrir í einu.
Nánar
02.03.2017

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk

Samræmd próf í næstu viku í 9.og 10.bekk
Á miðvikudag og föstudag í næstu viku verða samræmd próf hjá nemendum í 9.og 10.bekk. Prófin verða rafræn, í fyrsta skipti hjá nemendum í 9.og 10.bekk, en nemendur í 4. og 7.bekk tóku einnig rafræn próf s.l.haust.
Nánar
English
Hafðu samband